Hér eru nokkur góð nöfn á hljómsveitir sem ætla sér á Íslenska sveitaballamarkaðinn, alveg ókeypis í boði Veftímaritsins; Við rætur hugans:
* Basket
* Paint
* Hand
* Foot
Ástæðan er einföld;  auglýsingarnar myndu hljóma eitthvað á þessa leið:  "_____ball í kvöld í Valaskjálf".
Þetta myndi valda svo mikilli ringulreið að allt myndi sennilega springa í loft upp.  Þá gæti setið hérna við tölvuna og hlegið.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.