sunnudagur, 6. febrúar 2005

Hér er listinn yfir mín uppáhaldslög síðustu ár (tel ekki Nick Cave með til að brydda upp á fjölbreytni):

2002: Get off - Dandy Warhols. Fjörugt lag sem svífur ótrúlega vel.

2003: Aerodynamic / Veridis Quo - Daft punk. Af disknum discovery sem er meistaraverk.

2004: I miss you - Blink 182. Það er engu lagi líkt hvað þetta er svalt lag og skemmtilegt.

Það verður spennandi að heyra hvaða lög muni heilla mig á þessu ári. Hingað til eru þau núll samtals.

Ef þið smellið á lagatitilinn heyrið þið lagið. Verði ykkur að góðu.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.