föstudagur, 25. febrúar 2005




Fyrr í dag fékk ég það á tilfinninguna að ég væri að breytast í Hulk, tók því mynd og sendi inn. Þegar ég sá þessa mynd svo hérna á netinu áttaði ég mig á því að þetta var vitleysa. Afsakið sjálfsmyndina.

Þessi mynd lýsir þó fullkomlega hvernig mér líður í dag.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.