fimmtudagur, 24. febrúar 2005
Þarna gefur að líta nýjasta nýtt úr HR; hreyfiskynjaður þurrkuklútaskammtari. Þarna gefur einnig að líta...

...mestan óþarfa í öllum heiminum
...mesta peningabruðl allra tíma
...hámark letinnar
...tæki sem hefur tekist að gera einfalda aðgerð að mjög seinlegri, pirrandi og leiðinlegri aðgerð

Ef aur af mínu 99.000 króna skólagjaldi er notað til að setja þetta helvítis rugl upp þá...verð ég fyrir hugarangri.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.