
Úlpan í partíi árið 2001
Í jólafríinu, sem nú er nýafstaðið, á austurlandi gerði ég mér lítið fyrir og fékk gefins nýja úlpu. Þarmeð líkur amk átta ára valdatíð bláu úlpunnar en ég fékk hana í jólagjöf frá pabba árið 1996, hvorki meira né minna.
Við tekur svört og alvarleg úlpa af gerðinni ZO-ON. Ég þakka glaumgosaúlpunni bláu fyrir gott samstarf á liðnum árum.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.