Hingað til hef ég aðeins birt myndir af sjálfum mér sem mér finnst ekki falla í flokkinn "slæmar myndir" þar sem ég vil gjarnan að fólk hugsi það besta um mig. Ekki lengur þó þar sem mér er nú orðið nákvæmlega sama um hvað fólk heldur um mig.
Allavega, hér er mynd af mér frá ballinu á öðrum í jólum. Ég hef sjaldan verið jafn fullur, man ekkert eftir þessari myndatöku og hef aldrei verið með jafn stórt nef. Verði ykkur að góðu.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.