Þá hef ég hannað nýja síðu undir myndir sem ég sendi inn úr gsm símanum mínum. Lesendur góðir, ég býð ykkur velkomna á "Við rætur augans"!
Njótið og farið vel með. Mér þætti einnig vænt um ef þið, sem eruð með heimasíður, gætuð séð ykkur fært að hlekkja á þessa nýju síðu mína.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.