Einn skemmtilegasti bloggari allra tíma er kominn aftur til Reykjavíkur og byrjaður að blogga á ný. Markús heitir pilturinn er og er öðlingur. Mæli enn og aftur með því að þið kíkið á síðuna hans og í þetta skiptið; kjósið rétt.
Þessi færsla tengist á engan hátt því að ég er tilnefndur fyrir bestu bloggsíðuna.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.