þriðjudagur, 11. janúar 2005
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Annar skóldagurinn hálfnaður og ég með 100% mætingu sem þýðir að ég hef ekkert sofið yfir mig ennþá. Samkvæmt frægum, sænskum vísindamönnum má bera þetta saman við líkurnar á því að fá eldingu í hausinn 0,85 sinnum eða vinna fyrsta vinning í lottó 1,19 sinnum. Að hugsa með sér.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.