Hvað er að koma fyrir Davíð Oddsson? Samkvæmt þessari frétt er hann annað hvort kominn í mesta jólaskap allra tíma eða er að undirbúa risajólagjöf til Bandaríkjastjórnar. Eða bæði.
Ég fagna þessu amk. Nú er bara spurning hvort maður stofni ekki skákklúbb í HR, fái Bobby Fischer til að hjálpa við opnunarhátíðina og Birgittu Haukdal til að halda fjöltefli.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.