fimmtudagur, 25. nóvember 2004
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Mér hefur tekist að ná nýjum hæðum í slæmum hárdögum. Í dag er ég eins og klipptur út úr japanski klámmynd frá sjötta áratugnum, þar sem allir leikararnir eru með combover. Það er á svona dögum sem ég öfunda geðsjúklinga sem geta bara rakað sig sköllótta eins og ekkert sé sjálfsagðara, rétt eins og í englum alheimsins.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.