fimmtudagur, 25. nóvember 2004

Þá er komið að vetrarleik Veftímaritsins Við Rætur Hugans. Leikurinn felur í sér að setja saman eftirfarandi púsluspil sem ég hef eytt deginum í að búa til í staðinn fyrir að læra fyrir próf.







Eins og svo oft áður er píanó að verðmæti kr. 500.000 í verðlaun fyrir hvern þann sem leysir þetta. Þegar ég segi píanó að verðmæti kr. 500.000 á ég auðvitað við verðlausa hamingjuna.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.