föstudagur, 8. október 2004

Vitleysingarnir hlekkjuðu nýlega hérna á þessa "skrítlu" mína og í kjölfarið fæddust þessi ummæli frá, eftir því sem ég best veit, þessum manni. Ég hef þá fundið mann sem telur mig vera ógeð, sem er gott þar sem ógeð eru inni í dag, sb. strákahljómsveitir. Markaðsdeild veftímaritsins vinnur nú dag og nótt í að finna leið til að nýta sér þetta til nýrrar markaðssetningar á síðunni.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.