mánudagur, 4. október 2004

Ætli það sé merki um námsleiða að reyna að slasa sig til að sleppa við að mæta í stjórnunartíma eða flokkast það bara undir leti? Ef námsleiði á við þá held ég að hann sé að hrella mig. Ef leti passar betur við þessa lýsingu þá þjáist frændi minn af henni og þið gleymið því að ég hafi skrifað þetta.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.