mánudagur, 4. október 2004

Ég hef nú gengið þrisvar sinnum niður fjórar hæðir HR í örvæntingarfullri leit að herbergi til að læra í (tók lyftuna upp) þar sem miðannaprófin standa sem hæst, án árangurs af því allt er fullkomlega yfirfullt. Þá dettur mér í hug gáta:

Hver er munurinn á 15 ára stelpuskjátu og Háskóla Reykjavíkur?
Svar: Það er þrengra í HR.

Skólayfirvöld eru svo að gjörsamlega úti að aka að það er grátlegt. Regla númer 1 til skólayfirvalda: Þegar skólagjöld eru hækkuð um 10% á ári, ekki fjölga nemendum um helming samtímis.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.