fimmtudagur, 28. október 2004

Kringlan er búin að setja upp jólaskrautið og aðeins tveir mánuðir til jóla. Þá getur jesús loksins farið að snúa sér í gröfinni og ég bloggað um eitthvað ásamt því að komast í jólaskapið alltof snemma. Svo hef ég líka eitthvað til að nöldra yfir í hvert einasta skipti sem ég kem í kringluna, öllum til dásemdar. Dýrð sé drottni.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.