þriðjudagur, 26. október 2004

Ég vil þakka þeim rúmlega 40 manns sem hafa tekið þátt í kynkönnuninni hér að neðan. Það er ekki of seint að taka þátt.

Talandi um könnunina, ég auglýsi hérmeð eftir:

1. Píanósmið sem smíðar píanó (í fleirtölu) fyrir auglýsingu á síðunni.
2. Vinnu í jólafríinu.
3. Geðheilsu þar sem það stefnir allt í að ég tapi minni innan skamms.
4. Reiðinnar býsn af peningum.
5. Tíma til að blogga eitthvað sniðugt.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.