sunnudagur, 17. október 2004

Á forsíðu fréttablaðsins í dag var sagt frá því að 18 manns hefðu verið teknir með dóp á sér á tónleikum Prodigy á föstudagskvöldið. Ég nennti ekki að lesa fréttina en mér finnst það ansi slæmt að 15 manns af ca 4.000 áhorfendum skuli vera í dópi. Eru ekki annars örugglega bara þrír meðlimir í Prodigy?

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.