mánudagur, 25. október 2004

Það er orðið býsna langt síðan ég varð forvitinn um aðsókn á þessa síðu og þar sem priceless ruglið er að skekkja allar vísindalegar mælingar þá hendi ég einni gríðarlega flókinni könnun hér upp. Vinsamlegast svarið af hreinskilni og aðeins einu sinni. Það er aldrei of seint að taka þátt. Ef þið getið ekki fylgt þessum einföldu leikreglum þá ekki taka þátt.
Einn heppinn þátttakandi fær ekkert í verðlaun. Hinir fá píanó.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.