miðvikudagur, 8. september 2004
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Ef þið getið lesið þetta þýðir það að þessi auma afsökun fyrir ókeypis aðstöðu til að blogga sem virkar sé komin í lag aftur, ótrúlegt nokk. Það þýðir líka að ég er á lífi eftir að hafa snappað nokkrum sinnum yfir þessum versta degi mínum það sem af er ári. Hef sjaldan verið í jafnvondu skapi.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.