föstudagur, 10. september 2004
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Í dag verslaði ég glúkosbúst súkkulaði, hvað sem það þýðir, sem ég svo át skömmu síðar. Það leið ekki á löngu þar til ég var farinn að minna Óla á eitthvað sem hann bað mig um að minna sig á í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem ég minni nokkurn mann á eitthvað en hingað til hef ég verið álitinn með versta minni alheimsins. Spurning hvort ég sé búinn að finna lausn allra minna minnisvandamála í einu súkkulaðistykki.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.