laugardagur, 21. ágúst 2004

Var að uppgötva mér til skelfingar að ég tapaði ekki aðeins forritunum mínum í gær þegar tölvan gekk af göflunum heldur líka allri minni tónlist, þ.á.m. öllum diskum Nick Cave og The White stripes. Ó mig auman!

Dagurinn hefur annars farið í að pakka niður, ganga frá, pakka frá og ganga niður. Ennfremur hugsaði ég ekki neitt sniðugt til að blogga um.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.