sunnudagur, 22. ágúst 2004

Ég stend í flutningum í dag og í kvöld yfirgef ég Egilsstaði til lengri tíma litið í fimmta skiptið. Það verður aldrei auðveldara.

Allavega, til að fólk yfirgefi ekki síðuna í hrönnum þá koma hér tveir hlekkir sem það getur dundað sér við að skoða á meðan ég blogga ekki (næstu ca 24 tímana eða svo).

Mah Jong: Mjög skemmtilegur kapall sem ég hef eytt mörgum klukkutímum í í hádeginu á skattstofunni.

Mjög skemmtileg teiknimynd sem KO kid mælir með.

Allavega, vertu sæll Fellabær. Sé þig næst um jólin.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.