Til að bæta upp fyrir lygar gærdagsins og aðeins eina færslu ætla ég að sýna ykkur Super Greg. Super Greg er diskaþeytir og er svokallaður monobrow, eins og ég.
Hér getið þið séð hann þeyta skífum. Hafið hljóðið á. Gaman að segja frá því að ég hló svo mikið þegar ég sá þetta að annað lungað á mér féll saman. Sælir eru einfaldir eins og segir í Mósebók.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.