fimmtudagur, 12. ágúst 2004
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Ef þreyta væri spendýr þá væri ég mjög fíll í dag. Ég sofnaði næstum því á bakvið stýrið á leið til vinnu í dag og man ekki eftir að hafa skrifað fyrstu setninguna á þessu bloggi. Núna er mig að dreyma að ég sé mættur í vinnuna og sé að blogga í galsafullri pásu. Skrítið.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.