laugardagur, 10. júlí 2004
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Í nótt dreymdi mig að ég væri rauðvínslegið lambalæri í ofni. Þegar ég svo vaknaði áttaði ég mig á því að mig hafði ekki verið að dreyma. Í gardínulausa herberginu mínu var 225 gráðu hiti, ég útataður í rauðvíni frá kvöldinu áður og orðinn vel stökkur. Ástæðan: yfir 20 stiga hiti á Egilsstöðum þriðja daginn í röð. Veðurspáin er að ég verði étinn á fimmtudaginn ca þegar það mun næst draga fyrir sólu.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.