mánudagur, 19. júlí 2004

Mig langar sjaldan jafnmikið að rífa mig úr öllum fötum, dansa hömlulaust og öskra með laginu og þegar ég heyri 'So why so sad' lag Manic Street Preachers manna, sem er furðulegt þar sem ég er rólyndismaður, bláedrú og er þar að auki á skrifstofunni. Ég er þó að hugsa um að sleppa af mér beislinu í dag og lifa lífinu.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.