laugardagur, 24. júlí 2004

Merkilegt: í bandarísku sjónvarpi má segja frá morðum, nauðgunum og öðrum viðbjóði og jafnvel sýna myndir frá slíkum atburðum en þegar minnst er á typpi, píku, rass eða brjóst þá verður allt vitlaust. Bannað er að sýna frá öllum slíkum "viðbjóði", amk í fréttum, og sett eru píp hljóð yfir ef minnst er á þau.

Ef einhver getur útskýrt hugsunina á bakvið þetta þá vinsamlegast gjörið það í athugasemdunum.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.