föstudagur, 30. júlí 2004
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Ég var að versla bílpróf hjá bæjarskrifstofunni en ég týndi upprunalega ökuskírteininu árið 2000. Þar fóru 3.500 krónur fyrir lítið. Hérmeð líkur því fjögra ára lögbroti mínu þar sem ég hef ekið ökuskírteinislaus þennan tíma án þess að vera stoppaður af lögreglunni. Ástæðan var sparnaður og líkamsrækt þar sem ég hef brennt alls um 70 kílóum af stressi á bakvið stýrið.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.