laugardagur, 31. júlí 2004

Í dag skrapp ég til Akureyrar þar sem ég hefði án efa verið barinn til dauða ef ég hefði tekið gæludýrið mitt með vegna lélegra takta í umferðinni.

Ég áttaði mig þó á því klukkan um 20 í kvöld að ég ætti eftir að blogga í dag og þaut því af stað til baka. Hérmeð hef ég bætt úr því.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.