föstudagur, 25. júní 2004

Sjá hvað rás tvö hefur gert við mig. Ég sit hérna, hlustandi á bylgjuna eins og versta, heiladauða húsmóðir sem fer í ljós fimm sinnum í viku, bara vegna þess að rás tvö ákvað að hafa hestaspjall, af öllum spjöllum, á dagskránni hjá sér. Það er þó skömminni skárra að vera bara smá flögurt af sykursætri og viðbjóðslegri tónlistinni á bylgjunni en að reyna að valda sér varanlegum skaða af leiðindum við að hlusta á hestaspjallið.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.