Það hefur örlað á því að fólk sé ekki að vita að lagið 'Fell in love with a boy' sé endurgerð White Stripes lagsins 'Fell in love with a girl', sem er mun betra og í raun skammarlegt að þetta lag skuli hafa verið endurgert. Til að undirstrika og leggja sönnur á mál mitt býð ég hérmeð gestum og vafrandi upp á lagið 'Fell in love with a girl' með White stripes.
Hægri smellið hér og veljið 'save as...' eða vinstri smellið og bíðið í ögurstund, eitt korn af tímans endalausa akri.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.