þriðjudagur, 29. júní 2004

Grunur minn um að allir elski mig reyndist réttur. Nýlega var þessi staðreynd rituð í gestabókina af ekki ómerkari manni en Stefáni Boga en hann keppti í Gettu betur um árið og stóð sig vel, þannig að það getur ekki verið annað en satt. Takk allir.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.