fimmtudagur, 10. júní 2004
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Þessi færsla mín komst í tímaritið Austurglugginn sem kom út í dag. Þetta er þá í annað skiptið sem ég kemst í þennan dálk sem kenndur er við bloggsíður austfirðinga. Hver er það hjá Austurglugganum sem er að skoða síðuna mína? Og ef þú ert að lesa, af hverju í ósköpunum valdiru þessar færslur, sem báðar einkennast af andlegri lægð minni og ritstíflu?
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.