Þessi dagur er eins og flestir síðustu dagar nema kannski eilítið meira negldur niður. Hér er dagskrá dagsins:
08:00 Vinna á skattstofunni.
16:00 Vinna í skattstofugarðinum (gæti skeikað hálftíma).
19:15 Lyfta og vonandi smá sund.
20:30 Körfuboltaæfing.
22:00 Fordrykkja.
00:00 Ballför.
Það er fátt meira andlega fullnægjandi en að vera með vel skipulagðan dag fyrir framan sig.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.