Í dag er, eins og ég sagði snemma í síðustu viku, hinn alþjóðlegi 'skrifaðuígestabókinaeðaégkýliþigíandlitið' dagurinn. Honum er fagnað með því að fara á þessa síðu (af öllum síðum heimsins) og þar skal skrifað í gestabókina sem er til hægri á síðunni, ofarlega. Síðasta ár skrifuðu fjórir í gestabókina og því þurfti að kýla ca 5.999.999.996 manns í andlitið.
Allavega, gestabókin er hér. Allir gestir að skrifa!
Til þeirra sem hafa skrifað í gegnum tíðina, takk kærlega. Ég met það mjög mikils.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.