Á föstudaginn ákvað ég, í stað þess að mæta í partí hjá afar föngulegu kvenfólki í næsta húsi, horfa á bíómynd sem nefnist Terminator 3 eða Ljúkarinn þrjú eins og það yfirfærist.
Myndin fjallar, eins og báðar hinar myndirnar, um vélmenni sem kemur úr framtíðinni til að drepa John nokkurn Connor. Að þessu sinni er það kvenlegt vélmenni sem ég myndi gjarnan vilja láta myrða mig.
Myndin er ágætis skemmtun. Claire Danes er góð í myndinni.
Æ fökk. Nenni ekki að skrifa meira um þessa mynd sem ég verð búinn að gleyma áður en ég klára þessa bloggfærslu. Tvær stjörnur af fjórum, minnir mig.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.