föstudagur, 21. maí 2004
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Þá er ég loksins kominn á bílinn minn. Ekki tók það langan tíma eða mikinn pening. Aðeins 5 daga viðgerð og litlar 60.000 krónur sem fóru í viðgerðir, skoðanir og eitthvað smáræði í viðbót. Þetta er að sjálfsögðu þess virði þar sem ég keypti bílinn á 15.000 krónur fyrir 16 mánuðum síðan.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.