Ef hver og einn friendsþáttur í nýjustu seríunni væri djúsglas þá væri blandan ca 1 dropi af appelsínuþykkni gegn ca 255 lítrum af vatni, ef appelsínuþykknin táknar húmor. Vægast sagt útþynnt og ömurlegt sem skilur bara furðulegt bragð eftir í kjaftinum, ef þá eitthvað.
Þessu líkur þó öllu, loksins, í kvöld í bandaríkjunum.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.