föstudagur, 14. maí 2004

Býsna andlega erfiður dagur kominn að kveldi. Nokkrar ástæður fyrir erfiðleikunum:

Ég er..

..bíllaus
..peningalaus
..internetlaus (skrifa þetta úr tölvu Gylfa)
..getulaus
..vitlaus

og ég var að uppgötva rétt í þessu að ég finn ekki gemsann minn þannig að ég er líka gemsalaus.

Byrjunarörðuleikar á austurlandinu. Leiðin liggur aðeins upp á við.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.