Yfirgnæfandi fjöldi þátttakenda í örlítilli könnun minni í vikunni vildi gjarnan taka aðra könnun þar sem hin klúðraðist algjörlega eftir að 48 manns höfðu kosið. Hér er þá komin önnur könnun fyrir ykkur að taka. Ég er óendanlega þakklátur þeim sem hana taka með glöðu geði.
Fyrir ykkur sem misstuð af hlekknum hér að ofan þá getið þið tekið hana hér. Hún er mun betri en sú síðasta þó að útlitið á henni sé frekar slæmt.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.