Síðustu tvær vikur hefur verið sólskin í Reykjavíkinni. Það vill svo skemmtilega til að nákvæmlega þann tíma eyddi ég að meðaltali 14 tímum á dag, sitjandi inni að læra fyrir próf. Í dag, fyrsta dag eftir síðasta prófið, byrjaði að rigna aftur. Frábær tilviljun.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.