Síðustu tvo daga hef ég aðeins borðað gríðarlega óhollustu. Máli mínu til stuðnings birt ég tölfræðina:
Í gær át ég eftirfarandi:
Hálf skúffukaka + 2 glös af mjólk.
1 stk. snickers + 0,33l kók.
2 stk. fjólublátt extra jórturleður.
Í dag hef ég borðað nákvæmlega sama magn af öllu nema jórturleðri þar sem ég skar niður neysluna um helming á því sviði, til að koma til móts við bíóferð sem plönuð er í kvöld.
Það má því segja að það sé mikil gúrkutíð í matar og bloggmálum hjá mér.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.