Parið Agnes og Einar Örn hafa verið saman síðan ég man eftir mér (sem segir ekki mikið þar sem ég man bara ca 15 mínútur aftur í tímann) og eru þau stödd þessa dagana í nágrannalandinu Ástralíu. Þau halda eina skemmtilegustu netdagbók sem ég hef um ævina lesið og er hægt að finna hana hér.
Allavega, þeim hefur verið bætt í hlekkina undir vinir og vandamenn.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.