Nokkur furðuleg atriði varðandi mannslíkamann sem ég hef tekið eftir frá æsku minni:
1. Það vaxa hár úr andliti karlmanna. Fáránlegt.
2. Konur mála á sér andlitið. Merkilegt en um leið hlægilegt.
3. Svitalykt. Er ekki löngu tímabært að við þróumst frá henni?
4. Rasskinnarnar. Tveir púðar til að sitja á. Fyndið.
5. Eyru. Bjánalega útlítandi líkamspartur.
Fyndinn þessi mannslíkami sem allir eru að tala um.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.