Frekar fyndið að verða orðinn gráskeggjaður áður en að ná almennilegri skeggrót en það lítur út fyrir að þannig verði hlutskipti mitt í nánustu framtíð þar sem ég fann eitthvað magn af gráum hárum á höfði mínu í gærkvöldi (ekki spyrja hvað ég var að gera).
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.