Á meðan ég sat í skólanum í dag frá 9 um morgunin til 23 um kvöldið uppi á þriðju hæð við glugga tók ég eftir eftirfarandi:
Sjö sinnum rigndi.
Þrisvar sinnum var sólskin.
Fimm sinnum snjóaði, þar af tvisvar hundslappadrífa.
Tólf sinnum varð skýjað.
Aldrei hvessti.
Svo lærði ég í ca hálftíma fyrir próf sem er á morgun.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.