Ég vil gjarnan þakka ykkur, kæru lesendur, fyrir að vera dugleg við að skrifa ummæli við hverja færslu. Þetta fær mig til að skríkja úr hamingju, hvort sem ykkur líkar betur eða verr.
Enn meiri hamingju mynduð þið færa mér ef þið byrjuðuð að nota spjallborðið til að vekja athygli á málstað ykkar eða áliti. Tillögur varðandi þetta umtalaða spjallborð eru vel þegnar. Ef um feimni er að ræða þá getið þið skrifað undir dulnefni, svo lengi sem ekkert skítkast á sér stað. Kíkið hingað og spjallið.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.