Í þriðja sinn minni ég fólk á að taka könnunina. Á morgun eða hinn tek ég hana niður, vinn úr niðurstöðunum og birti hér. Ég lifi í voninni að 50 manns taki hana en núna hafa rúmlega 30 manns tekið hana.
Þið sem eigið það eftir, smellið hér. Munið, þið fáið mitt ævarandi þakklæti í laun.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.