Ég er kominn í nýjan klúbb en hingað til hef ég aðeins verið í Skákklúbbi Menntaskólans á Egilsstöðum. Þar sem það eru 5 ár liðin síðan ég útskrifaðist þaðan fannst mér rétt að finna mér eitthvað nýtt og í raun löngu kominn tími á að ég skrái mig í þennan umrædda klúbb.
Kíkið á þessa færslu Kristjáns Orra og skráið ykkur, þið sem fyllið skilyrðin. Piparsveinaklúbbur austurlands, hér kem ég!
*Þetta er fyrsta færslan sem er skráð í miðjum tíma í háskólanum.*
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.